Tjarnarlundur 17j , 600 Akureyri
39.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
3 herb.
92 m2
39.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1977
Brunabótamat
38.400.000
Fasteignamat
35.750.000

Tjarnarlundur 17j - Snyrtileg og vel umgengin 3ja herbergja íbúð á fjórðu (efstu) hæð í góðu fjölbýlishúsi á Brekkunni - Stærð 92,1 m².

Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Forstofa, eldhús, stofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymsla á hæð sem og í sameign. 

Forstofa er með góðum fataskáp og flísum á gólfi. 
Eldhús er með dökkri innréttingu og góðum borðkrók, úr eldhúsi er mikið og gott útsýni. Plastparket er á gólfi. 
Stofa er nokkuð rúmgóð, þar er parket á gólfi. Úr stofu er gengt út á steyptar svalir er snúa til vesturs. 
Svefnherbergi eru tvö, bæði með skápum og plastparketi á gólfi.
Baðherbergi er með ljósri innréttingu, wc og sturtuklefa. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi og þiljur á veggjum. 
Geymsla er á hæð, er hún með dúk á gólfi og hillum á veggjum. 
Sér geymsla, 5,1 m², er í sameign á jarðhæð. 

Annað:
- Á síðustu árum hefur húsið undirgengist talsverðar endurbætur:
Málað að utan og múrviðgert
Stigagangur teppalagður og málaður
Þak einangrað og viðgert.
Skipt um gler á íbúð. 
- Mynd dyrasími. 
- Hjóla- og vagnageymsla í sameign. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.