Margrétarhagi 2 íbúð 203 , 600 Akureyri
88.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
4 herb.
148 m2
88.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2019
Brunabótamat
72.450.000
Fasteignamat
51.050.000

Margrétarhagi 2 íbúð 203 - 4ra herbergja endaíbúð á efri hæð með sér inngangi í fjölbýlishúsi í Hagahverfi – stærð 148,6 m².
 
Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr með geymslu.
Á þaki bílskúrs fylgir eigninni verönd, um 69,5 m² að stærð.
 
Forstofa, þar er góður fataskápur með fataslá og hillum, flísar eru á gólfi.
Eldhús, eldhúsinnrétting er úr plastlagðri struktur-eik. Bekkplötur eru úr formbeygðu harðplasti. Í eldhúsinnréttingu er svart span-helluborð, stál -bakaraofn, innbyggð vifta, ísskápur og vaskur. Plastparket á gólfi. 
Stofa er í opnu rými með eldhúsi, þaðan er útgengt á stóra verönd er snýr til suðurs. Plastparket er á gólfi. 
Svefnherbergin eru þrjú, öll eru með fataskápum og plastparketi á gólfi.  
Baðherbergi, þar er ljós innrétting úr plastlagðri struktur-eik, vegghengt klósett, sturtuhorn úr gleri og blöndunartæki af vandaðri gerð. Flísar á gólfi og veggjum. 
Þvottahús er með mjög rúmgóðri innréttingu, með plássi fyrir þvottavél og þurrkara, innrétting úr plastlagðri struktur-eik.
Bílskúr, 27m², flísar á gólfi.  
Geymsla
, 6,2 m², er inn af bílskúr, þar eru einnig flísar á gólfi. 
 
Annað:
- Gólfhiti er í allri íbúðinni. 
- Stór verönd til suðurs.
- Sólbekkir eru formbeygðir úr hvítu harðplasti.
- Innihurðir eru úr plastlagðri struktur-eik.
- Hitalögn er í steyptri stétt við aðalinngang, í gönguleið að geymslu og verönd.
- Sameiginleg geymsla á jarðhæð.
- Eignin getur verið laus fljótlega.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.