Hafnarstræti 99-101 jarðhæð , 600 Akureyri
95.000.000 Kr.
Atvinnuhús/ Verslunarhúsnæði
1 herb.
334 m2
95.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1961
Brunabótamat
144.780.000
Fasteignamat
76.950.000

Rúmgott verslunarhúsnæði á jarðhæð í miðbæ Akureyrar samtals 334,3 m² að stærð.  

Verslunin sjálft er í syðsta hluta hússins og nær frá götunni og innúr.  Stórir gluggar eru út í göngugötuna.   Eignin er að mestu eitt opið rými en er skráð á þrjú fastanúmer og því auðvelt að skipta henni upp í minni einingar.
Gott aðgengi er að rýminu frá syðri inngangi Amarohússins og er það skilið frá sameigninni með glerveggjum.  Gott geymslupláss/lager er í kjallara.
Eignarhlutarnir þrír telja samtals 334,3 m² en skiptast í 137,6 m², 142,6 m² og 54,1 m².
Kaffistofa og starfsmannaaðstaða er í sameign með öðrum eignahlutum á jarðhæðinni.
Vörulyfta er frá vörumóttöku frá Gilsbakkaveginum.

Rýmið býður upp á ýmsa möguleika en þarna getur verið bæði verslun og skrifstofa, eða jafnvel hvort tveggja, þar sem auðsótt mál er að skipta eigninni upp í minni einingar.
Frábært tækifæri til að tryggja sér jarðhæð í miðbænum.
Eignin er í einkasölu.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.