Kirkjuvegur 15 íbúð 101 , 625 Ólafsfjörður
12.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
2 herb.
53 m2
12.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1932
Brunabótamat
15.950.000
Fasteignamat
7.190.000

Kirkjuvegur 15 íbúð 101 Ólafsfirði - 2ja herbergja íbúð á neðri hæð með sér inngangi í tvíbýlishúsi - stærð 53,0 m²

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús/geymslu.

Forstofa er með flísum á gólfi og opnu hengi. Gengið er inn um sér inngang á suðurhlið hússins.
Eldhús, flísar á gólfi og nýleg hvít innrétting. 
Stofa er með harð parketi á gólfi og gluggum til tveggja átta. 
Svefnherbergi er með plast parketi á gólfi og tvöföldum lausum fataskáp. Nýlega loftaklæðning.
Baðherbergi er með flísum á gólfi, hvítri innréttingu, wc, sturtuklefa og opnanlegum glugga.
Þvottahús/geymsla er inn af eldhúsi, þar eru flísar á gólfi, hillur opnanlegur gluggi. 

Annað
- Árið 2020 voru allir allir gluggar íbúðinni endurnýjir.
- Innrétting í eldhúsi var endurnýjuð 2020
- Gólfefni voru endurnýjuð 2018
- Efri hæð hússins var klædd að utan árið 2020
- Eignin er í einkasölu

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.