Melasíða 5 íbúð 102 , 603 Akureyri
30.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
3 herb.
93 m2
30.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1987
Brunabótamat
30.000.000
Fasteignamat
28.650.000

Rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli við Melasíðu 5, með sérinngangi - 93,9 m²

Íbúðin skiptist í forstofu, hol/borðstofa, stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og geymslu í sameign.


Sérinngangur er í íbúðin og á forstofu eru flísar á gólfi og fataskápur.
Hol/borðstofa og stofa eru með parketi á gólfi og úr stofu er útgangur á steypta verönd til suð-vesturs.  Holið er mjög rúmgott og úr því er farið inn í öll rými íbúðarinnar.
Eldhúsið er með parketi á gólfi og þar spónlögð innrétting og gluggi til norðus.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergið er flísalagt, með nýlegum ljósum vaskaskáp, baðkari með sturtuækjum, gleri og opnanlegum glugga, handklæðaofn og tengi fyrir þvottavél..

Geymslan er í sameign, ágætlega rúmgóð og á henni er gluggi.

Hér er um að ræða skemmtilega og rúmgóða íbúð í fjölbýli, með góðu aðgengi, með sérinngangi og útgöngu af verönd út í garð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.