Til sölu sumarhús til flutnings.Húsið afhendist fullbúið að utan og tilbúið fyrir innréttingar og gólfefni að innan. Innihurðar fylgja.
Hitalagnir eru í gólfum, ótengdar.
Húsið er 64,7 m² að stærð auk svefnlofts 27,6 m² - samtals 92,3 m²
Húsið skiptist í forstofu, geymslu, hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi og eldhús og stofu í opnu rými og þar eru loft tekin upp.
Húsið er timburhús, klætt með timburpanel og þak er hefðbundið sperruþak klætt að ofan með stáli.
Tvöfalt gips er í innveggjum.
Rafmagnstafla verður uppsett í geymslu en eftir er að draga í dósir.
Húsið er staðsett í Eyjafirði