Byggðavegur 86 , 600 Akureyri
37.500.000 Kr.
Hæð/ Hæð í þríbýlishúsi
5 herb.
124 m2
37.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1966
Brunabótamat
36.500.000
Fasteignamat
35.050.000

Byggðavegur 86 - Góð 5 herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi í þríbýlishúsi á vinsælum stað á Brekkunni - stærð 124,0 m²

Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.

Forstofa er með flísum á gólfi. Úr forstofu er gengið inn á gang með bruce parketi á gólfi. 
Eldhús: Plast parket á gólfi og hvít sprautulökkuð innrétting með flísum á milli skápa. Ofn, helluborð og vifta eru frá Whirlpool.
Stofa er rúmgóð, með gluggum til tveggja átta og bruce parketi á gólfi.
Svefnherbergin eru fjögur, öll með bruce parketi á gólfi og í hjónaherbergi er stór fataskápur.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og dúk á veggjum. Ljós innrétting, nýlegt wc, sturtuklefi og opnanlegur gluggi.
Þvottahús er með sér inngangi og nýtist sem auka forstofa. Þar er lakkað gólf, bekkur og hillur. 
Geymsla er inn af þvottahúsi. Þar er lakkað gólf og hillur.

Sameiginleg kyndikompa og geymsla

Annað
- Þak var endurnýjað árið 2016
- Ljósleiðari er tilbúin til notkunar
- Malbikað bílastæði
- Eignin er í einkasölu

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.