Námuvegur 2, 625 Ólafsfjörður
26.000.000 Kr.
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
854 m2
26.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1951
Brunabótamat
114.400.000
Fasteignamat
15.750.000

Námuvegur 2 - Atvinnuhúsnæði á þremur hæðum við höfnina á Ólafsfirði - samtals 854,1 m² að stærð.

Húsið er staðsett rétt við bryggjunna og var áður frystihús en er geymsluhúsnæði í dag.

Húsið er á þremur hæðum og skiptist með eftirfarandi hætti.
Jarðhæðin er skrá 283, 5m² að stærð og á henni eru tvær innkeyrsluhurðir til vesturs en að öðru leyti er rýmið gluggalaust. Hæðin skiptist í nokkur minni rými og þar er m.a. gamall frystiklefi.  
2. hæðin er 300,3 m² að stærð og er eitt opið rými ef undanskilið er eitt horn hæðarinnar þar sem útbúið hefur verið eitt herbergi. Hæðin er óeinangruð og með stórum gluggum til vesturs út að höfninni. Inngönguhurð er á hæðina að norðanverðu. Rúmgóður hringstigi er milli 2 og 3 hæðar.
3. hæðin/ris er 207,3 m² að stærð og er eitt opið óeinangrað rými með gluggum til vesturs. 

Annað
- Húsið er kynnt með blástursofnum.
- 3ja fasa rafmagn.
- Malbikað er framan við húsið og aðkoman góð.
- Kominn er tími á viðhald á ytrabirgði hússins.
- Eignin er laus til afhendingar eftir samkomulagi.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.