Goðanes 14, 603 Akureyri
18.200.000 Kr.
Atvinnuhús
0 herb.
72 m2
18.200.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2019
Brunabótamat
21.400.000
Fasteignamat
15.350.000

Hvammur Eignamiðlun  466 1600  [email protected] 

Einkasala.


Til sölu mjög gott geymsluhúsnæði í Goðanesi 14. Aðkoma er að norðanverðu, innkeyrsluhurð og gönguhurð. Bílaplan er malbikað.
Heildar stærð er 72 m² en auk þess er gott milliloft yfir hluta af bilinu.
Há innkeyrsluhurð með rafknúnum hurðaopnara. Flísar eru á gólfum. Hiti er í gólfum. Skolvaskur og bekkplata eru í aðalrými. 
Snyrting er flísalögð. Vegghengt wc og vaskur.


Vsk. kvöð er á húsnæðinu. 

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.