Láfsgerði 1, 641 Húsavík
36.900.000 Kr.
Sumarhús
5 herb.
116 m2
36.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
2017
Brunabótamat
45.200.000
Fasteignamat
55.900.000

Láfsgerði 1 - Tvö góð sumarhús á 4242 m² eignarlóð rétt við Laugar í Þingeyjarsveit - Heildarstærð 101,4 m²

Annað húsið er timburhús, með skráð byggingarár 2004 en var stærstum hluta endurnýjað á árunum 2010-12.
Skiptist það í forstofu, baðherbergi, svefnherbergi og eldhús og stofu í opnu rými. Steyptar kjallari eru undir því að hluta og þar er herbergi með snyrtingu.
Hiti er í öllum gólfum í húsin og flísar. 
Forstofa er rúmgóð, með flísum á gólfi og panel í lofti. 
Eldhús og stofa eru í opnu rými, með flísum á gólfi, stórum glugga til austurs og hurð út á timbur verönd. Hvít sprautulökkuð innrétting með flísum á milli skápa og stæði fyrir 45 cm uppþvottavél. Loft eru tekin upp og klædd með panel.
Svefnherbergi er með flísum á gólfi og gluggum til tveggja átta. 
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, með hvítri innréttingu, wc, sturtuklefa, handklæðaofni og opnanlegum glugga. 
Herbergi er í kjallara er með flísum á gólfi og þar er einnig gólfhiti. Til hliðar úr herberginu er gangur með snyrtingu og tengi fyrir þvottavél. 

Um 90 - 100 m² timbur verönd með með húsinu, með timbur skjólveggjum og heitum potti, skel. 
Geymsluskúr áfastur við veröndina, um 10 m² að stærð. Þar eru veggir og loft einangrað.

Hitt húsið var flutt á staðinn árið 2017 og skipt upp í tvær einingar, studíó-íbúð og 3ja herbergja íbúð.
Nýtt harð parket er á alrýmum og hvítar innréttingar í eldhúsum. Baðherbergi eru með dúk á gólfi, innréttingum, wc, handklæðaofnum og sturtuklefum. 
Góð timbur verönd er með þremur hliðum hússins. 

Húsin hafa verðið í útleigu síðustu ár og fengið góða einkunn.
Hér er um að ræða skemmtilegt fjárfestingartækifæri fyrir áhugasama aðila

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.