Hafnarstræti 33, 600 Akureyri
25.900.000 Kr.
Fjölbýli
4 herb.
116 m2
25.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1903
Brunabótamat
28.450.000
Fasteignamat
24.850.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600 [email protected]

Til sölu fjögurra herbergja neðri sér hæð í fallegu tvíbýlishúsi í innbænum. 
Húsið er nokkuð endurnýjuð en búið er að einangra og klæða útveggi að innan, skipta um vatnslagnir og raflagnir, ofnar og ofnalagnir og endurnýja gólfefni, innréttingar o.fl.

í Forstofu eru flísar á gólfi, fatahengi.   
Í eldhúsi er hvítsprautuð innrétting. Flísar á milli skápa. Í eldhúsi er keramik helluborð og ofn. Ljóst plastparket á gólfi. 
Stofa er með gluggum í tvær áttir. Ljóst plastparket á gólfi. 
Svefnherbergi eru þrjú, í hjónaherbergi er góður fataskápur. Ljóst plastparet á gólfi. 
Baðherbergi er með ljósum dúk á gólfi og veggjum að hluta. Gluggi er á baði. 
Inn af eldhúsi er samiginlegt stigahús. 
Í kjallara eru tvö herbergi sem tilheyra íbúðinni. 

Annað: 
- Sameiginlegt þvottahús.
- Þak var endurnýjað árið 2005

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.