Dalsgerði 2a, 600 Akureyri
42.900.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á tveimur hæðum
5 herb.
151 m2
42.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1972
Brunabótamat
42.200.000
Fasteignamat
39.650.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600 [email protected] 

Dalsgerði 2a - Góð 5 herbergja raðhúsaíbúð í suður enda í tveggja hæða raðhúsi á Brekkunni - stærð 151,8 m² 

Aðal inngangur er á efri hæð hússins. Hæðin skiptist í forstofu, hol, stofu, baðherbergi, svefnherbergi og eldhús.
Forstofa og hol flíslagt samskonar nýjum flísum. 
Í eldhúsi góð spónlögð innrétting sem er ca. 10 ára gömul frá Tak ehf. Vönduð eldunartæki. Flísar milli skápa. Korkflísar á gólfi.
Baðherbergi er endurnýjað. Flísar á gólfi. Mosaik flísar við baðkar. Nýtt baðkar og salerni. Handklæðaofn er á baði. 
Stofa er parketlögð og rúmgóð með gluggum í tvær áttir. Auðveldlega mætti bæta við herbergi í stofu. 
Svefnherbergi á efri hæð er parketlagt. 
Stigi milli hæða er steyptur og flísalagður nýjum flísum. . 

Neðri hæðin skiptist í hol, forstofu, þrjú svefnherbergi, þvottahús, geymslu og svo litla geymslu undir stiga. 
Forstofa og hol flísalagt nýjum flísum.  
Þrjú svefnherbergi eru á neðri hæðinni. Öll ágætlega rúmgóð. Plastparket er á öllum herbergjum og eru þau öll með fataskápum.  
Baðherbergi er flísalagt. Á baðherbergi er sturta og lítil innrétting. Gluggi er á baði.
Þvottahús er nokkuð rúmgott en búið er að útbúa útgöngu á verönd til vesturs. Gólf á þvottahúsi er lakkað. Í þvottahúsi er ágæt innrétting með tveim skápum og hillum. Frístandandi skápur í þvottahúsi fylgir.
Geymslugólf er lakkað. Vegghengdar hillur eru í geymslu.  

Framan við húsið er búið að útbúa malbikað sér bílastæði. Góður sólpallur vestan við húsið. Aftan við húsið er einnig sólpallur. Vandaður geymsluskúr með rafmagni á baklóð. 

Annað:
Þak nýmálað og gert við það 2015. 
- Þrír inngangar eru í húsið.  
- Nýjar útihurðir
- Góður geymsluskúr á lóð
- Búið er að útbúa bílastæði á lóð framan við húsið. 
- Opnanleg fög í gluggum endurnýjuð f. um 10 árum.   
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.