Byggðavegur 97, 600 Akureyri
55.900.000 Kr.
Fjölbýli
9 herb.
274 m2
55.900.000
Stofur
0
Svefnherbergi
9
Baðherbergi
4
Inngangur
Sér
Byggingaár
1948
Brunabótamat
60.600.000
Fasteignamat
51.250.000

Byggðavegur 97

Til sölu tveggja hæða einbýlishús á góðum stað á Brekkunni. Stutt er í alla helstu þjónustu svo sem búðir, grunn- og framhaldsskóla, tjaldstæði, sundlaug, miðbæ og fleira. Í húsinu eru 9 svefnherbergi og fjögur baðherbergi. Stúdeoíbúð á neðri hæð. Starfrækt hefur verið gistiheimili í húsinu í fjölda ára. 

Efri hæð er 137,2 m²
Forstofa, lakkað gólf.  
Hol er rúmgott en þar er plastparket á gólfi.
Eldhús er upprunalegt en þar er plast parket á gólfi. Bakdyrainngangur til vesturs. Einnig er gengið niður á neðri hæð um stiga úr eldhúsi.
Baðherbergi er flísalagt, gömul innrétting. Sturtuklefi á baði. 
6 svefnherbergi eru á efri hæðinni. Plastparket er á gólfum. Baðherbergi er inná tveimur herbergjum. Vaskur og spegill í öllum herbergjum. 
Tvær litlar geymslur eru á hæðinni. 

Neðri hæð er 110,2 m². 
Forstofa er flísalögð en gengið er inná neðri hæð frá Hrafnagilsstræti. 
Þvottahús er með lökkuðu gólfi. 
Baðherbergi er flísalagt. Þar er sturta og gluggi. 
Þrjú svefnherbergi eru á neðri hæð en plastparket er á gólfum. Fataskápar, vaskur og spegill í öllum herbergjum. 
Eldhús þarfnast viðhalds, hvít gömul innrétting. Flísar á gólfi.
Hol er rúmgott en þar er pláss fyrir sófa og borð. Plastparket á gólfi. 
Rúmgóð geymsla á neðri hæðinni. 

Stúdeóíbúð er þar sem áður var bílskúr og er hún um 27 m². Plastparket á gólfi. 

Annað:
Lítil geymsla á stigapalli milli hæða
Sólpallur á lóð með heitum potti
Mjög góð bílastæði
Gistiheimilið Brekkusel hefur verið starfrækt í húsinu í árarraðir. 
Möguleiki á góðum leigutekjum
Stutt í alla helstu þjónustu.
Gróin lóð. 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.