Melateigur 41, 600 Akureyri
35.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
3 herb.
92 m2
35.500.000
Stofur
0
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2000
Brunabótamat
26.450.000
Fasteignamat
32.400.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600

Falleg 3ja herbergja íbúð í fjölbýli með sérinngangi við Melateig á Akureyri - 92,7 m² að stærð.

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, þvottahús og geymslu.


Forstofa er flísalögð og þar góður fataskápur og skúffueining.
Þvottahús er innaf forstofu og þar eru flísar á gólfi og innrétting með vaska. 
Geymsla er innaf þvottahúsi. Flísar á gólfi og hurð út á svalir til vesturs. 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gól, ljós innrétting og baðkar með sturtutækjum. Opnanlegur gluggi.
Stofan er rúmgóð og björt, með parketi á gólfi og gluggum til tveggja átta. 
Svefnherbergin er tvö, bæði með parketi á gólfi og í öðru þeirra er stórir fataskápar.
Eldhús er parketlagt og þar er snyrtileg innrétting með flísum á milli skápa. Innbyggð uppþvottavél og ísskápur fylgja með við sölu.  Úr eldhúsi er gengið út á svalir til austurs - frábært útsýni. 

Annað:
- Góð staðsetning - einstakt útsýni.
- Tvennar svalir
- Stutt í framhaldsskóla
- Eignin er staðsett í botnlanga

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.