Tjarnarlundur 14 B, 600 Akureyri
26.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameigninlegum inngangi
3 herb.
83 m2
26.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1976
Brunabótamat
24.600.000
Fasteignamat
24.100.000

Tjarnarlundur 14 - Góð 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í fjölbýli á Brekkunni - stærð 83,6 m²

Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, geymslu, stofu, tvö svefnherbergi og sér geymslu á jarðhæð.

Forstofa er með flísum á gólfi og tvöföldum skáp.
Eldhús er með dúk á gólfi og hvítt og beyki innréttingu með flísum á milli skápa.
Stofa og hol eru með parketi á gólfi. Úr stofu er hurð til suðurs út á steyptar svalir.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með dúk á gólfi. Í hjónaherbergi eru hvítir skápar.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu, wc, sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél.
Geymsla/búr er inn af eldhúsi. Þar er dúkur á gólfi og hillur.

Annað
- Snyrtilega sameign með nýlega máluð og með nýlegu teppi.
- Búið er að endurnýja rafmagnstengla.
- Eignin er laus til afhendingar í ágúst / sept

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.