Óseyri 31, 603 Akureyri
22.000.000 Kr.
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
54 m2
22.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2008
Brunabótamat
16.450.000
Fasteignamat
7.395.000

Óseyri 31 - Vel staðsett og vel útbúin verbúð í Sandgerðisbótinni á Akureyri

Eignin er á tveimur hæðum og skiptist með eftirtöldum hætti:
Neðrihæð:
Salur innréttaður sem fiskverkun og forstofa
Efri hæð: Kaffistofa, tvær geymslur og snyrting.

Neðri hæð er skráð 40 m² að stærð og þar eru flísar á gólfi og gólfhiti. 
Í forstofu eru góðir skápar og stigi upp á efri hæð.
Í salnum er lítil iðnaðarhurð til suðurs, stór vaskur, vinnuborð og kælar sem fylgja með við sölu.
Kaffistofa er með dökku parketi á gólfi og plast lagðri innréttingu.
Beggja megin við kaffistofuna eru geymslur. Í annarri geymslunni eru flísar á gólfi, þurrkskápur fyrir harðfisk og lúga í gólfi og talía.
Hin geymslan er með lökkuðu gólfi.
Snyrting er með flísum á gólfi, handlaug, wc og hvítum skáp. 

Annað
- Eignin er skráð 54,8 m² að stærð, 40,0 m² á neðri hæð og 14,8 m² á efri hæð. Nýtanlegir fermetrar á efri hæð eru mun fleiri en skráðir eru. 
- Hitalagnir eru við forstofuinngang og iðnaðarhurð.
- Þvottavél, frystikista kælar o.fl. mun fylgja með við sölu eignar
- Eignin er í austur enda - gluggi á kaffistofu snýr út að höfninni. 
- Eignin er í einkasölu


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.