Bakkagata 11, 670 Kópasker
25.000.000 Kr.
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
1127 m2
25.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1987
Brunabótamat
265.800.000
Fasteignamat
50.150.000

Bakkagata 11 - 1.127,5 m² atvinnuhúsnæði við höfnina á Kópaskeri

Um er að ræða fiskverkunarhús fyrst byggt árið 1987 en svo hefur verið byggt við það tvisvar sinnum, fyrst árið 1995, 51,4 m² og síðast árið 1995, 522,2 m².
Heildar stærð eignarinnar er í dag 1.127,5 m² þar af eru 120,6 m² á efri hæð.

Heilt yfir er húsnæðið í ágætu ásigkomulagi og hentugt fyrir þann rekstur sem í húsinu hefur verið. 
Stærstur hluti hússins er stálgrindarhús, klætt með il einingum og eða bárustáli. Fjórar misstórar innkeyrsluhurðar eru á húsnæðinu.
Lóðin er stór eða 2.215 m² að stærð og að stærstum hluta malbikuð.

Í húsinu er staðsett niðursuðuverksmiðja fyrir þorsklifur og geta tækin selst með. Verð á tækjum er 12,5 millj.

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingarskidlu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún var við nákvæma skoðun kaupanda og hann sættir sig við að öllu leyti.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.