Hlíðarvegur 18, 625 Ólafsfjörður
Tilboð
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
6 herb.
211 m2
Tilboð
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1968
Brunabótamat
57.200.000
Fasteignamat
19.000.000

Hlíðarvegur 18 Ólafsfirði - Vel viðhaldið einbýlishús með auka íbúð í kjallara og rúmgóðum bílskúr - stærð 211,9 m² þar af telur bílskúr 41,6 m²

Eignin skiptist með eftirtöldum hætti;
Hæð 114,0 m²:
Forstofa, gangur, eldhús, stofa, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og búr.
Íbúð á neðri hæð 56,3 m²: Forstofa, gangur, eldhús, baðherbergi, svefnherbergi, stofa, þvottahús og geymsla.
Hæðin hefur verið þónokkuð endurnýjuð á síðustu 2 árum, settur hiti í öll gólf að búri undanskildu, ný gólfefni, nýjar innihurðar, raflagnir endurnýjaðar, klætt upp í loft að hluta o.fl.

Forstofa er með flísum á gólfi. 
Eldhús: Nýlegt harðparket á gólfi og ljós innrétting með filmaðri bekkplötu. Rúmgóður borðkrókur.
Stofa: Nýlegt harðparketi á gólfi og gluggar til tveggja átta. 
Svefnherbergin eru þrjú, öll með harðparketi á gólfi og tvö með fataskápum. 
Baðherbergi er rúmgott. Þar eru flísar á gólfi og hluta veggja, hvít innrétting, wc, baðkar með sturtutækjum og opnanlegur gluggi. 
Þvottahús er innaf eldhús. Þar eru flísar á gólfi, vaskur og hurð út á baklóð. 
Búr er innaf þvottahúsi. Þar eru flísar á gólfi, efriskápar og hillur.

Timbur verönd er við suðurhlið hússins.

Íbúð á neðri hæð er með sér inngangi.  
Forstofa: Flísar á gólfi. 
Eldhús: Flísar á gólfi og snyrtileg upprunaleg innrétting. 
Svefnherbergi: Flísar á gólfi
Stofa: Flísar á gólfi
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja, handlaug, wc og sturta.
Þvottahús og geymsla eru innaf forstofu. Þar er lakkað gólf.

Bílskúr er með skráð byggingarár 1979 og er skv. Fasteignaskrá Íslands 41,6 m² að stærð. Þar er lakkað gólf, gönguhurð og stór innkeyrsluhurð. Fyrir framan bílskúr er malbikað bílaplan.

Eignin er í einkasölu.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.