Hafnarstétt 19, 640 Húsavík
28.000.000 Kr.
Atvinnuhús
0 herb.
166 m2
28.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1942
Brunabótamat
32.900.000
Fasteignamat
12.000.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600  [email protected]

Steypt atvinnuhúsnæði á einni hæð við höfnina á Húsavík - samtals 166,3 m² að stærð.

Eignin er skráð sem verbúð og skiptist upp verkstæðis og vinnslurými, kaffistofu og salerni.  Á húsinu er ágæt innkeyrsluhurð og tvær gönguhurðir.
Góð aðkoma er að húsinu frá hafnarsvæðinu og er lóðin malbikuð.  Lóðin er í heildina 432,0 m² og er nokkuð pláss fyrir framan eignina.  Mögulega væri hægt að stækka húsið, þ.e.a.s. jarðhæðina eða jafnvel byggja ofan á húsið.
Sú kvöð er á húsinu að gönguleið er ofan á húsinu og um stiga niður á lóð hússins.  Þakið er flatt með hellulögðum göngustíg og grasflöt.  Þak hefur lekið.
Við hliðina á eigninni er gámur sem nýtist sem geymslurými og er innangengt á milli gáms og húss.  Gámur þessi fylgir með við sölu.

Skemmtileg eign við höfnina á Húsavík sem býður upp á ýmsa möguleika.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.