Mímisvegur 30, 620 Dalvík
36.100.000 Kr.
Raðhús
5 herb.
166 m2
36.100.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1977
Brunabótamat
50.300.000
Fasteignamat
25.300.000

Fasteignasalan Hvammur 466 1600 kaupa@kaupa.is

Einkasala

Mímisvegur Dalvík. 

Til sölu afar vel skipulagt og vel staðsett fimm herbergja raðhús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. 

Forstofa er flísalögð, fatahengi er í forstofu. 
Eldhús er flísalagt, ágæt innrétting, hvítmáluð. Góður borðkrókur í eldhúsi. 
Þvottahús er inn af eldhúsi. Gólf með flögutexi. Borðplata með vask.
Geymsla inn af þvottahúsi. Flögutex á gólfi. Hillur á veggjum. Farið upp um hlera á háaloft. 
Stofa er mjög rúmgóð. Einnig gott borðstofurými. Parket á gólfum.
Barnaherbergi eru þrjú, dúkur og plastparket á gólfum. 
Hjónaherbergi er rúmgott. Spónaparket á gólfi. Stór fataskápur.
Baðherbergi er með flísum á gólfi. Flísaplötur á veggjum. Innrétting er hvít. Sturtuklefi á baði. 
Bílskúr er með sjálfvirkum hurðaopnara. Gönguhurð austan á bílskúr. Gólf steypt. 
Framan við húsið er steyptur sólpallur til suðurs. Stórt steypt bílaplan og stétt. Hiti er í bílaplani.

Annað:
- Pappi á hluta af þaki endurnýjaður fyrir nokkrum árum.
- Gler er að mestu endurnýjað
- Ofnar eru endurnýjaðir
- Ljósleiðari. 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.