Hjarðarhóll 10, 640 Húsavík
31.900.000 Kr.
Raðhús
6 herb.
178 m2
31.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
1961
Brunabótamat
43.950.000
Fasteignamat
25.250.000

Hjarðarhóll 10 - 6 herbergja raðhúsaíbúð með útleigumöguleikum í kjallara - stærð 178,7 m²

Eignin er tvær hæðir og kjallari sem skiptist með eftirtöldum hætti.
Kjallari, 60,1 m²:
Bakinngang/gangur, snyrting, tvær geymslur, eldhús, svefnherbergi og þvottahús.
Inngangshæð, 58,5 m²: Forstofa, snyrting, geymsla, hol, eldhús og stofa.
Efri hæð, 60,1 m²: Hol, fjögur svefnherbergi og baðherbergi.

Forstofa: Dúkur á gólfi.
Eldhús: Upprunaleg innrétting með flísum á milli skápa og dúkur á gólfi. Rúmgóður borðkrókur.
Stofa og hol eru með parketi á gólfi. Úr stofu er hurð út á steyptar vestur svalir. Teppi er á stiga upp á efri hæð.
Svefnherbergin eru fimm, fjögur á efri hæð, öll með plast parketi á gólfi og eitt í kjallara með teppi. Fataskápar er í öllum herbergjum á efri hæð. Úr hjónaherbergi er hurð til vesturs út á steyptar svalir.
Baðherbergi er með dúk á gólfi, skáp, wc og sturtuklefa.
Snyrtingarnar eru tvær, ein til hliðar úr forstofu á inngangshæð og önnur í kjallara.
Eldhús í kjallara er með hvítri upprunalegri innréttingu og dúk og teppi á gólfi. 
Þvottahús: Lakkað gólf og opnanlegur gluggi.
Geymslurnar eru þrjár, ein á inngangshæð til hliðar úr forstofu og tvær í kjallara.

Annað:
- Loft eru tekin upp í öllum rýmum á efri hæð
- Búið er að endurnýja hluta gleri. 
- Eignin er að mestu í upprunalegu ástandi þó hefur hluti af gleri og gólfefnum verið endurnýjað. 
- Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega.
- Eignin er í einkasölu.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.