Goðanes 8-10 116, 603 Akureyri
19.900.000 Kr.
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
1 herb.
113 m2
19.900.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2008
Brunabótamat
0
Fasteignamat
8.390.000

Goðanes 8-10 Iðnaðar- eða skrifstofubil - stærð 99,7 m² þar af 27,2 m² milliloft.
Eignin er laust til afhendingar strax


Á neðri hæð er salur, salerni, tvær geymslur/herbergi og ræstiherbergi. Milliloft er með snyrtilegri eldhúsinnréttingu. Gólf er flísalagt á neðri hæð en parket á efri hæð.
Gólfhiti er á neðri hæð. Að framan er gönguhurð og gluggastykki í stað innkeyrsluhurðar, en hún fylgir með og því hægt að skipta aftur.
Möguleiki er að opna yfir í næsta bil við hliðina sem einnig er til sölu. Þar er um 80 m² gólfflötur, 34 m² milliloft og stór innkeyrsluhurð.
Húsið er byggt árið 2008 úr límtré og yleiningum. Allt í kringum húsið er malbikað plan og gott útipláss.
Góð aðkoma að húsin að framanverðu.
Lóðin er í heildina 7.491 m² og er í óskiptri sameign.
Engin vsk-kvöð er á þessari eign.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.