Hávegur 65 201, 580 Siglufjörður
12.500.000 Kr.
Hæð/ Hæð í tvíbýlishúsi
4 herb.
101 m2
12.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1933
Brunabótamat
22.050.000
Fasteignamat
8.130.000

Hávegur 65 - 4ra herbergja efri hæð í tvíbýli á Siglufirði - stærð 101,0 m²
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.


Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og ris/geymsluloft.

Forstofa: Flísar á gólfi.
Eldhús: Eldri innrétting, ljós máluð og plastparket á gólfi.
Stofa er með gluggum til tveggja átta og spónaparketi á gólfi.
Svefnherbergin eru þrjú, tvö með plastparketi á gólfi og eitt með dúk.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og í sturtu og panil á veggjum. Hvít innrétting, wc, sturta og opnanlegur gluggi.
Þvottahús er með plastparketi á gólfi og eldri skápum, ljós máluðum. Í þvottahúsi er lúga upp í ris.

Annað
- Rafmagnskynding er í íbúðinni.
- Lóð er óskipt og skiptist eftir eignarhluta í húsi. 47,9 %

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og að kaupandi leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupanda og hann sættir sig við að öllu leyti.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.