Brekkukot , 620 Dalvík
Tilboð
Lóð/ Jarðir
0 herb.
0 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
1.699.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600  kaupa@kaupa.is

Skógræktarjörðin Brekkukot í  fallegu umhverfi Svarfaðardals er til sölu.


Jörðin Brekkukot er lögbýli, staðsett á milli jarðanna Jarðbrúar og Brekku, um 6 km sunnan Dalvíkur. 

Engin mannvirki eru á jörðinni að undanskildum sumarbústað á sérlóð sem seldur hefur verið frá jörðinni.  Ekki hefur verið búskapur á jörðinni síðan 1966 en tún hafa verið nytjuð að hluta og um 12 ha eru skráðir af ræktuðu landi en ræktanlegt land er meira, innan girðingar eru um 32 ha.  Gömlu túnin eru bæði niðri á flatanum austan við veginn og eitthvað upp í brekkurnar, en jörðin nær upp í hlíðarnar vestan vegarins til fjalls. 

Þó nokkur skógrækt er nú í hlíðunum og búið er að planta um 20.000 plöntum á síðustu árum af ýmsum tegundum sem nú hafa tekið vel við sér.  Mikið er um fallegar lautir og hvamma í skóginum sem er afgirtur.

Jörðin getur verið laus til afhendingar strax. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.