Sveinbjarnargerði iii , 601 Akureyri
43.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á þremur hæðum
7 herb.
358 m2
43.000.000
Stofur
3
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
1924
Brunabótamat
66.910.000
Fasteignamat
36.100.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600  kaupa@kaupa.is

Sveinbjarnargerði í Svalbarðsstrandarhreppi 
Stórt steypt einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara og bílskúrs á eignarlóð.  Húsið er 358,4 m² og þar af telur bílskúr 55,3 m².  Húsið sjálft var byggt árið 1924 en bílskúr og viðbygging árið 2005.  

Kjallarinn skiptist í geymslur og vinnuherbergi og hefur verið gerður upp að hluta. 
Neðri hæðin skiptist í tvær stofur, borðstofu, eldhús og gang.  
Efri hæðin skiptist í tvö baðherbergi og þrjú svefnherbergi. 

Pallur er sunnan við húsið og stór og gróðursæll garður.

Ýmsar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu svo sem hafa gluggar verið endurnýjaðir, þak og hitaveita lögð í húsið.  

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.